Hlekkir
Mokveiði.is
Veiðikortið

Þingvallavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Þingvallavatn er frægasta og stærsta náttúrulega stöðuvatn landsins, 83,7 km2 að flatarmáli. Mesta dýpi er 114 m. Fjölbreytt lífríki er í og við vatnið, fiskar, fuglar, minkur og ýmis smádýr. Úr Þingvallavatni rennur Sogið.

Fjórar tegundir bleikju finnast í vatninu: Kuðungableikja, sílableikja, dvergbleikja og murta. Þingvallavatnsurriðinn er næstum þjóðsagnakenndur en hann getur orðið tröllvaxinn. Veiði á honum hefur aukist undanfarin ár, sérstaklega á vorin og fyrri part sumars.

Frá vorinu 2008 hefur veiði verið takmörkuð við flugu, maðk og spún í þjóðgarðinum og á svæðum sem Veiðikortið gildir á.

Þjóðgarðshluti Þingvallavatns er innan Veiðikortsins.

Veiðitímabil:
 01.05 - 15.09
Veiðileyfi:
 Veiðikortið og Þjónustumiðstöðin í þjóðgarðinum
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 1500 kr. dagsleyfi í Þjónustumiðstöðinni
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Þingvellir
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.2101642023,-21.1303866455
Hæð yfir sjávarmáli:
 103 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Thingvallavatn Sl370525 Thingvellir1 Dsc02299 Missing Mynd0138 P8010027 Mynd0131 Dscn0211 20130725_130758 20130725_122335 20130721_212419 20130722_001419 P7200045 Fimm_fiskar 20130717_205858_25957 20130717_205643_27795 20130717_210240 20130715_114329_101280 20130715_193032 20130715_193435_36925 20130715_114329_91682 Thingvellir_2013 Missing P7090111 Dsc03644 20130630_221410 %c3%9eingvallavatn_008 %c3%9eingvallavatn_003 %c3%9eingvallavatn_006 Img_5092 Img_5076 Img_5093 P5223434 P5223437 Iphone4_050 Iphone4_051 Iphone4_052 941639_10152839998805061_17195693_n 942938_10152840003990061_20210940_n 966744_10151398131941884_1316945869_o 914173_10151394342511884_983757684_o 20130505_232810 217152_10151388966601884_1882684644_n Cimg0883 Img_9988 Img_9984 25072012248 Iphone4_008 Img20120602_002 Img_4644 Dsc00015 Imgp0022 579448_10150777090088165_684738164_9702420_1182913956_n Img20120504_004_edit Img20120504_001 027 Img20110612_005 049 Img20110527_002 Img20110511_002 Bleikja Thingv 013 014 Sl370526
Nýlegar ferðir í Þingvallavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Þingvallavatn - Fyrir landi Ölfusvatns 09.09.2013 0 Frábært veður en ekki mi...  Skoða veiðiferð...
Þingvallavatn 01.09.2013 5 Ákváðum félagarnir að ný...  Skoða veiðiferð...
Þingvallavatn 12.08.2013 11 Skrapp í gær og í dag á ...  Skoða veiðiferð...
Þingvallavatn - Þjóðgarður 12.08.2013 2 Bölvaður rokrass ... sá ...  Skoða veiðiferð...
Þingvallavatn - Þjóðgarður 11.08.2013 2 Komum um ca. 13 og um kl...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Aflatöflur
Bleikja
1109
Murta
222
Urriði
97
Smábleikja/murta?
15
Silungur
8
Bleikjur
3
Kuðungableikja
3
Bleykja
2
Dvergbleikja
2
Kuðungablelikja
1
Ussiði
1