Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 02.04.2014 07:00-21:00
Staðsetning:
 Hveragerði - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing


Kollegar mínir tóku svo aðra 5 fiska

http://veidiflugan.wordpress.com

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbleikja255.0 Hvítur Engill
Sjóbleikja160.0 Hvítur Nobbler
Sjóbleikja240.0 Hvítur Nobbler
Sjóbleikja139.0 flæðamús
Urriði142.0 Black ghost
Sjóbirtingur240.0 Black Gost
Myndir

1505404 10152130561126884 1512303172 n
Varmá - Þorleifslæ...
10013025 10152130558171884 1142929614 n
Varmá - Þorleifslæ...
10155021 10152130734271884 1015607027 n
Varmá - Þorleifslæ...
20140402 084956
Varmá - Þorleifslæ...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Hjörtur 03.04.2014 kl. 23:04.
Til hamingju þessa veiðina. Þú ert nú meiri bleikju veiðimaðurinn. Ferð i sjóbyrtingsá og veidir bara beikjur. Veiddist nokkuð meira í ánni hjá félögum þínum. Hjörtur
Halldór Gunnarsson 03.04.2014 kl. 23:14.
Sæll og takk fyrir það. Já, það er óvenju mikið af bleikjum þarna ofarlega í ánni. Við settum í 28 fiska í heildina en náðum að landa þessum 14. Einn urriði kom á land hjá félaga mínum sem var 79cm Bakkarnir geymdu hinsvegar nokkuð mikið af birtingum sem við settum í. Einn þeirra var líklega nálægt 10 pundunum. Í heildina komu hinsvegar bara 3 birtingar á land... hinir náðu að losa sig