Veiðiferð skráð af: Gústaf Ingvi Tryggvason

Veiðistaður

Dags:
 04.06.2017 18:00 - 05.06.2017 18:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Var í SVH. fékk eina bleiku við Hjalltanga á svarta púpu með vængstúf. Svo voru 2 tittir sem fengu líf teknir á mosatanga.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Gústaf Ingvi Tryggvason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.7 Hrygna Nei Svört púpa Hjallatangi
Bleikja20.5 Peacock Mosatangi
Myndir

Missing
Hlíðarvatn í Selvo...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: