Veiðiferð skráð af: Jonas Th. Lilliendahl

Veiðistaður

Dags:
 25.07.2018 18:00-22:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Goluskítur, töluverð alda frá 18:00 til kl. 20:00. 2 urriðar á land. Lægði síðan og varð nánast spegilslétt. 5 fiskar frá 20:00 til 22:00. Afli frá rétt undir 1 pundi uppí 1,5 pund. Feitur og fínn matfiskur. Veitt innan við bátaskýli sem standa á ströndinni rétt innan við Meðalfellsbæinn. Vaðið og kastað langt út og látið liggja. Maðkur og flot - 1.5 metra taumur frá floti. Frábær kvöldstund.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Jonas Th. Lilliendahl

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.7545.0 Hængur Nei Maðkur Rétt innan við bátaskýli Maðkur og flot
Urriði20.435.0 Hrygna Nei Maðkur Rétt innan við bátaskýli Maðkur og flot
Urriði34.035.0 Hængur Nei Maðkur Rétt innan við bátaskýli Maðkur og flot
Myndir

Img 2674
Meðalfellsvatn, 25...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: