Veiðitímabilið fer vel af stað
03.05.2011 kl. 22:05
Veiðitímabilið fer vel af stað og hefur heyrst af góðri veiði í Þingvallavatni (lesa hér), Hlíðarvatni í Selvogi (lesa hér) og viða. Hérna á Veiðibók.is hefur verið mikið líf,notendum hefur fjölgað jafnt og þétt og þeir hafa verið duglegir að skrá inn veiðiferðir. Það er því allt útlit fyrir að framundan sé skemtilegt veiðisumar hér á Veiðibók.is