Skruppum dagspart í Hítarvatn til að prufa nýjar græjur. Ekki vildi betur til að það brotnaði hjá okkur ein stöng, reyndar ekki ein af þessum nýju, en skítsvekkjó samt. Urriðinn var í stuði en ekkert sérlega hrifinn af flugunum sem ég bauð honum. Hann var samt mjög hrifinn af maðknum.
![]() |
Gola Hlýtt (10°-14°) Hálfskýjað |
Veiðimaður: Sigurður Kristjánsson
Tegund | Fjöldi | Kg | Cm | Kyn | Sleppt? | Agn | Veiðistaður | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Urriði | 11 | 4.5 | Nei | Beita | ||||
Urriði | 1 | 0.4 | Nei | Spúnn | Sv. Toby 20 gr. | |||
Urriði | 1 | 0.3 | Nei | Fluga | Sv. Nobbler |