Veiðiferð skráð af: Sigurður Kristjánsson

Veiðistaður

Dags:
 06.07.2011 12:30-18:30
Staðsetning:
 Mýrar - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing


Skruppum dagspart í Hítarvatn til að prufa nýjar græjur. Ekki vildi betur til að það brotnaði hjá okkur ein stöng, reyndar ekki ein af þessum nýju, en skítsvekkjó samt. Urriðinn var í stuði en ekkert sérlega hrifinn af flugunum sem ég bauð honum. Hann var samt mjög hrifinn af maðknum.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurður Kristjánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði114.5 Nei Beita
Urriði10.4 Nei Spúnn Sv. Toby 20 gr.
Urriði10.3 Nei Fluga Sv. Nobbler

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Aron Leví Beck 10.07.2011 kl. 22:21.
11 4.5 kg ?
Sigurður Kristjánsson 15.07.2011 kl. 18:32.
já 11 fiskar, samtals 4.5 kg. Nenni ekki að handfæra hvern einasta hérna inn ;)