Veiðiferð skráð af: Guðmundur Hjalmar

Veiðistaður

Dags:
 07.08.2011 20:00 - 08.08.2011 20:00
Staðsetning:
 Rétt fyrir utan Stokkseyri - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Urðum ekki
varir á sunnudeginum en á mánudeginum bættist sá þriðji í hópinn og
hann landaði 9 sjóbirtingum á maðkinn eintómann, enga sökku.

Sjálfum
tókst mér að flækja einn í línuna þegar ég var að slaka út maðkinum
eintómum, einhver alskrýtnasta veiðiaðferð sem ég hef orðið vitni að og
alveg áreiðanlega kolólögleg.

En við enduðum með tólf sjóbirtinga og meðalþyngdin var áreiðanlega 4 pund.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Guðmundur Hjalmar

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur12 Nei Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: