Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 17.09.2011 07:30-16:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skrapp með Óla félaga í Meðalfellsvatn og gerðum við ágæta hluti.
Frábært veður og frábær endir á veiði í Meðalfellsvatni þetta tímabilið.
Bleikjurnar í torfum eins og önnur árin og verulega gaman að horfa á þær synda í kringum sig .... ótrúlega spakar.
Einn sjóbirtingur var að þvælast í kringum þær og ákvað að heilsa upp á fluguna hjá mér ... ég ánægður með það. Birtingurinn var rétt um 1.5pund.
Endaði í 37 bleikjum, en þær voru ragar að taka seinni hlutann ... miðað við hversu mikið var af henni þarna hefði ma´ður átt að geta tekið miklu meira. Missti einnig slatta ... kannski 10.
Óli félagi missti álíka og endaði á að landa um 20 bleikjum.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja340.3 Nei Blóðormur
Bleikja20.3 Nei Alma Rún
Bleikja10.3 Nei Peacock
Sjóbirtingur10.7 Nei Blóðormur
Myndir

Img20110917 006
Meðalfellsvatn, 17...
Img20110917 014
Meðalfellsvatn, 17...
Img20110917 007
Meðalfellsvatn, 17...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: