Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 15.04.2012 16:00 - 17.04.2012 13:00
Staðsetning:
 Stutt frá Kirkjubæjarklaustri - Suðausturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Vorveiðiferð í Steinsmýrarvötn. Lentum í brjáluðu veðri .. hálfgerður stormur mest allan tímann og því var ekki eins mikil veiði í þessu holli og öðrum líklega. Enduðum þó í 17 fiskum, bæði staðbundnum urriðum og sjóbirtingum.
Alltaf mjög gaman í Steinsmýrarvötnum.

Veður
veður Rok
Kalt (0°-4°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur11.6 Hrygna Nei Blá lyppa 8a
Sjóbirtingur21.2 Nei Orange toby Milli 4 og 5 Tekið á bátnum
Urriði11.5 Nei Blá lyppa 8a
Urriði41.3 Blá lyppa 6
Urriði11.1 Skærgrænn toby 8a
Urriði11.0 Blá lyppa 8a
Myndir

557654 3435819347130 1619861408 2820201 1065942322 n
Steinsmýrarvötn, 1...
Photo2
Steinsmýrarvötn, 1...
Photo8
Steinsmýrarvötn, 1...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Friðrik Runólfsson 20.04.2012 kl. 08:35.
Flott veiði og flottar myndir. Sé að þessir eru allir nema einn skráðir í minna vatninu. Er það reynslan þín að það veiðist meira þar?
Halldór Gunnarsson 20.04.2012 kl. 09:35.
Sæll Samkv. bók þá hafa flestir verið að ná fisk í minna vatninu eða í kringum stað #9. Við tókum 3 útá vatninu frá bátnum, en ástæðan fyrir öllum fisk á 8a var eingöngu sú að það var snarvitlaust veður og þetta var eini staðurinn sem við gátum hent almennilega út í. En það er fiskur þarna út um allt hugsa ég ... maður þarf bara að þefa hann uppi.