Veiðiferð skráð af: Guðmundur Hjalmar

Veiðistaður

Dags:
 16.06.2012 10:00-22:00
Staðsetning:
 Mýrar - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gengum inn í botn með norður hlíðinni og veiddum á leiðinni inn eftir. Skildum um tíu fiska eftir í pokum í vatnsborðinu en þegar við komum til baka var búið að naga gat á pokana og allir fiskarnir farnir. Minkur er grunaður í málinu en enginn hefur verið skotinn!

Urriðarnir voru frá hálfu pundi upp í eitt og hálft.

Veður
veður Rok
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Guðmundur Hjalmar

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.5 Hrygna Nei Fluga Við ós árinnar í botni vatnsins Mobuto
Urriði40 Nei Blandað Á að giska heildarjföldi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 17.06.2012 kl. 10:33.
Helv flott hjá þér. Þetta blandaða agn, ertu þá að tala um blanda af maðk, spún og flugu?
Guðmundur Hjalmar 17.06.2012 kl. 19:47.
Já, við vorum þrír við veiðar og ég var sá eini með flugustöng. Nenni ekki skrá inn afla hvers og eins.
Halldór Gunnarsson 17.06.2012 kl. 20:11.
Ok skil þig :)