Gengum inn í botn með norður hlíðinni og veiddum á leiðinni inn eftir. Skildum um tíu fiska eftir í pokum í vatnsborðinu en þegar við komum til baka var búið að naga gat á pokana og allir fiskarnir farnir. Minkur er grunaður í málinu en enginn hefur verið skotinn!
Urriðarnir voru frá hálfu pundi upp í eitt og hálft.
![]() |
Rok Hlýtt (10°-14°) Sól |
Veiðimaður: Guðmundur Hjalmar
Tegund | Fjöldi | Kg | Cm | Kyn | Sleppt? | Agn | Veiðistaður | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bleikja | 1 | 1.5 | Hrygna | Nei | Fluga | Við ós árinnar í botni vatnsins | Mobuto | |
Urriði | 40 | Nei | Blandað | Á að giska heildarjföldi |