Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 22.06.2012 22:00 - 23.06.2012 19:00
Staðsetning:
 Mýrar - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Lentum í brakandi blíðu í Hítardalnum og fiskur um allt vatn. Erfitt að fá hann til að hanga á önglinum samt.... þeir virðast ekkert taka djúpt ofan í sig heldur borða af önglinum eins og hann væri kornstöngull :) Missti nokkra urriða... 

Það komu samt þónokkrir á land bæði á beitu og flugu, stærst var þar tveggja punda bleikja á Peacock.
Geggjuð ferð.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.9 Nei Peacock
Urriði20.3 Nei Pheasant tail
Urriði10.3 Nei Peacock
Urriði60.3 Nei Beita

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: