Veiðiferð skráð af: Jón Þórðarson

Veiðistaður

Dags:
 23.07.2012 07:00-22:00
Staðsetning:
 Rétt vestan við Hvolsvöll - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Áin lituð fyrir hádegi en fín eftir hádegi. Veitt á eina stöng á svæðum 6og 5.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Þórðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax12.765.0 Hængur Nei Snælda þýsk Rangárvað Gunnlaugur Róbertsson, Maríulax
Lax12.560.0 Hængur Nei Sunray Shadow Rangárvað Nonni Þórðar
Lax180.0 Hrygna Sunray Shadow Dýjanesbreiða Nonni Þórðar - í kistu
Lax12.2 Hrygna Nei Snælda þýsk Dýjanesbreiða Gunnlaugur Róbertsson
Myndir

Hjhj0195
Eystri Rangá, 23.0...
Jjjkk137
Eystri Rangá, 23.0...
Ihghg0398
Eystri Rangá, 23.0...
Jkk50
Eystri Rangá, 23.0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Stefán Georgsson 24.07.2012 kl. 08:16.
Flott veiði! Hvernig var veiðin í Eystri almennt, var mikið af fiski að ganga?
Oddur Þorri Viðarsson 24.07.2012 kl. 11:14.
Glæsileg veiði Nonni - og flott hrygna í kistu :)
Jón Þórðarson 24.07.2012 kl. 15:34.
Virðist ekki vera mikið af fiski komið í ánna yfir höfuð miðað við tíma. Þó eru staðir eins og bátsvað, rangárvað og tjarnarhylur að gefa fína veiði þegar fiskur er að ganga. Frekar rólegt á öðrum stöðum og þetta er í fyrsta skipti sem ég veidi Dýjanesstrenginn án þess að sjá svo mikið sem ugga þar. Sexan var töluvert lituð um morguninn og okkur fannst við vera óheppnir að fá hana litaða en það er svosem ekki hægt að tala um óheppni þegar nást 2 á land og annar af þeim maríulax :-)