Veiðiferð skráð af: Stefán Orri Stefánsson

Veiðistaður

Dags:
 25.07.2012 19:00-22:00
Staðsetning:
 Svínadal - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Færði mig í Eyrarvatn þegar ég hafði gefist upp á Geitabergsvatni fyrr um kvöldið. Hér var allt annað veður þó stutt sé þarna á milli, mun hægari vindur og mildara. Mikið líf var í vatninu - þ.e.a.s. sumarbúðastrákarnir í Vatnaskógi á kajökum, en fiskurinn gerði lítið vart við sig. 


Undir lok kvöldsins var þó fiskurinn að byrja að sýna sig en þá var leyfilegur veiðitími liðinn undir lok. Furðulegt að einungis megi veiða þarna til kl. 22. Enginn fiskur kom sem sagt á land í þessari ferð.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: