Veiðiferð skráð af: Friðrik Runólfsson

Veiðistaður

Dags:
 26.06.2008 - 27.06.2008
Staðsetning:
 Rétt fyrir utan Stokkseyri - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Fórum í Baugstaðarósinn í fyrsta skiptið. Vorum langmest af tímanum í ósnum en sáum ekki mikið af fisk þarna en þó stöku tökur og stökk sem hélt í manni voninni. Vatnið gruggugt.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: