Veiðiferð skráð af: Eygló Aradóttir

Veiðistaður

Dags:
 10.07.2013 11:00-17:00
Staðsetning:
 Mýrar - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum 2 saman í Hítarvatn, fengum samtals 7 stykki, frá hálfu upp í eitt pund rúmlega. Fluga/spúnn/maðkur.
Hvasst en nk. hlýtt.
Sá himbrima vera að æfa sig í "samhæfðu sundi" (syncronized swimming) en hafði því miður ekki nógu góða myndavél meðferðis til að ná af því myndum.

Veður
veður Rok
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Eygló Aradóttir

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði7 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: