Veiðiferð skráð af: Stefán Orri Stefánsson

Veiðistaður

Dags:
 09.07.2013 20:00-22:00
Staðsetning:
 Bolungarvík - Vestfirðir
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Var inni í botni þar sem Gilsá/Tröllá rennur í vatnið. Veiddi bæði ósinn og talsvert út í vatnið. Leit aðeins á ána en prófaði hana ekki.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól
Myndir

Dsc03457
Syðridalsvatn, 09....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: