Veiðiferð skráð af: Ingvar Karl Hermannsson

Veiðistaður

Dags:
 01.04.2010 - 03.04.2010
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Fórum Ég, Elvar bróðir, Helgi Ara og sverrir Freyr í lélegan veiðitúr í vorveiðina, skítakuldi og ís á ánni gerði veiðina nánast ómögulega,. Gerðum bara gott úr þessu og vorum duglegir við bjórinn og grillið!!

Svo um kvöldið sátum við í heitapottinum með ölið nema sveppi sem var dauður inni he he, við hinir sátum og horfðum á eldgosið í Eyjafjallajökli, djöfull flott!

kom enginn fiskur á land í þessum túr, fer ekki aftur þarna í veiði, alveg klárt.

En húsið til fyrirmyndar, fínn pottur, gasgrillið alveg að syngja sitt síðasta en dugði.

Veður
veður Kaldi
Frost (<0°)
Snjór
Myndir

107
Sog - Tannastaðata...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: