Veiðiferð skráð af: Hrafn H. Hauksson

Veiðistaður

Veiðistaður:
Dags:
 07.09.2014
Staðsetning:
 Gnúpverjahrepp - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Fínn dagur, landaði 2 löxum, 58 og 88cm löngum. Jói náði svo 80 cm hrygnu og sama 88 cm hængnum bara 4 tímum seinna! Greinilega árásargjarn sá. Falleg á og flottir fiskar.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Hrafn H. Hauksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax158.0 Hængur
Lax11.088.0 Hængur
Myndir

Image
Fossá, 07.09.2014

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: