Veiðiferð skráð af: Helgi Þór Jónsson

Veiðistaður

Dags:
 26.06.2015
Staðsetning:
 Á Reykjanesskaga um 34 km frá Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Við feðgarnir skruppum í Kleifarvatn. Ég reyndi fluguna í ca. 3 tíma, hann vildi ekki sjá hana þrátt fyrir að allt það helsta hafi verið reynt. Ákvað að prófa spúninn í lokinn og viti menn einn 7 punda urriði negldi hann!(kl 12:30)

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Helgi Þór Jónsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði13.5 Nei Blá lippa(stór)
Myndir

Image
Kleifarvatn á Reyk...
Image
Kleifarvatn á Reyk...
Image
Kleifarvatn á Reyk...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
María Petrína Ingólfsdóttir 01.06.2015 kl. 06:02.
Glæsilegt hjá þér. Flottur fiskur. Hvar voruð þið ?
Helgi Þór Jónsson 01.06.2015 kl. 14:06.
Takk fyrir! Vorum undir Vatnshlíðinni:)