Smá skrepp á Skagatá en áttum erindi norður og ákváðum að veiðia í rúmlega hálfan dag.
Byrjuðum á Kelduvíkurvatni og vorum að veiða í helmingi jarðarinnar Hrauns sem er norðanmegin í vatninu.
Hellingur af fiski hérna og lönduðum líklega um 18 fiskum hér, og auk þess slepptum helling og misstum eitthvað.
Bleikjan var mest um 1.5 pund, en stærst var hún um 2.5pund.
Urriðinn einstaklega spikaður og fallegur
![]() |
Logn Heitt (>=15°) Sól |
Veiðimaður: Halldór Gunnarsson
Tegund | Fjöldi | Kg | Cm | Kyn | Sleppt? | Agn | Veiðistaður | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bleikja | 4 | 0.7 | Nei | Gray Ghost | ||||
Bleikja | 1 | 1.3 | Nei | Langskeggur | ||||
Urriði | 1 | 1.0 | Já | Gray Ghost | ||||
Urriði | 1 | 1.2 | Nei | Gray Ghost | ||||
Bleikja | 4 | 0.4 | Já | Langskeggur |
![]() Kelduvíkurvatn, 29... |
![]() Kelduvíkurvatn, 29... |