Veiðiferð skráð af: Stefán Ómar Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 30.07.2017
Staðsetning:
 Á Reykjanesskaga um 34 km frá Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Það eru ennþá stórar bleikjur í Kleifarvatni. Fór þangað í fyrsta skipti í nokkur ár og fékk þessa vænu bleikju og aðra aðeins minni. Sleppti báðum aftur.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Stefán Ómar Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja12.0 Nei
Bleikja11.5 Nei
Myndir

20170730 201224
Kleifarvatn á Reyk...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: