Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 24.09.2017 14:00 - 26.09.2017 12:00
Staðsetning:
 í Landeyjum - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Missti fjóra :-( veiddi engan lax. Tók tvo urriðatitti. Gat sleppt öðrum en hinn kokaði og þrátt fyrir að ég var með mjóu töngina mína náði ég ekki úr honum án þess að hluti tálknanna fylgdi með.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.5 Black ghost 80+ Sunburst
Urriði10.3 Nei Maðk 60 Kokaði :-(

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: