Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 08.07.2018 07:00-13:00
Staðsetning:
 Grafningur, sunnan Þingvallavatns - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór í logni um morgue, mikil fluga. Prófaði spúna og flugur, varð einskis var. Veiðimaður við hlið mér setti 3-4 punda urriða, mjög fallegur. Tók peacock í sökktaumi. Fiskarnir lágu ábyggilega djúpt vegna kalds vatns. Var að kasta í álinn milli lands og Flateyjar.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: