Veiðiferð skráð af: hawksmut

Veiðistaður

Dags:
 23.04.2020 13:30-18:00
Staðsetning:
 Patreksfjörður - Vestfirðir
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fyrsti túrinn í Sauðlauksdalinn þetta árið. Talsvert rok og erfitt að kasta flugu sökum óhagstæðrar vindáttar. Tók tvo fiska mjög neðarlega í vatninu.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: hawksmut

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur10.7524.0 Hrygna Gunna Fancy Girðingarstaurinn Tók tvo birtinga, landaði öðrum.

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: