Veiðiferð skráð af: Kjons

Veiðistaður

Dags:
 12.07.2020 21:30-22:30
Staðsetning:
 Á Snæfellsnesi um 160 km frá Reykjavík - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiddi í suð-austur horni vatnsins, hafði reynt flugu, maðk og spún en varð ekki var í fyrstu. Setti undir flugu sem ég veit ekki hvað heitir en líkist Langskegg, kolsvört, og fékk næstum samstundis vænan Urriða (640 gr.)

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Kjons

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.64 Hrygna Nei Fluga Suð-austur horn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: