Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 11.06.2021 19:00-21:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Stórstreymi. Prófaði nýja flugu, bismo-leg og bolta birtingur tók hana mjög fljótt. Sleit eftir mikla baráttu, ca 55cm 3kg stór og flottur fiskur.

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: