Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 11.09.2021 15:00-21:00
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Keyptum veiðileyfi á Spóastöðum. Fínt veður, bitið á tvisvar. Byrjuðum fyrir ofan Dynjanda,við Hávaðakletta og í víkinni þar fyrir ofan. Færðum okkur svo neðar eftir því sem á leið daginn.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: