Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 10.07.2010
Staðsetning:
 Á Snæfellsnesi um 160 km frá Reykjavík - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiddi vestanmegin í vatninu þar sem lækur rennur í vatnið.
Sökkti agninu, maðk, í botninn og fékk nánast strax á.
Var líka að taka á spún.
Landaði 4 góðum urriðum og missti slatta.

Fór aftur næsta dag og fékk ekki nart.

Skemmtilegt vatn og myndi hiklaust fara aftur.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði40.7 Nei Maðkur og Lippa

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: