Fullsæll
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Fullsæll er á Suðurlandi og rennur í Brúará. Áin er grunn en nokkrir vænlegir veiðistaðir í henni. Áin er hýl og lituð og töluvert slím í henni.

Oft talað um að bleikjan sé í efri hluta árinnar.

Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Veiðileyfi fást á bæjunum Syðri Reykir og Efri Reykir
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 1000 kr. heill dagur
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.2176,-20.5173
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Img 1199 small Dsc02402 Dsc02477 Dsc02549
Nýlegar ferðir í Fullsæll
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Fullsæll 08.09.2021 2   Skoða veiðiferð...
Fullsæll 27.04.2020 1   Skoða veiðiferð...
Fullsæll 21.07.2018 1   Skoða veiðiferð...
Fullsæll 21.07.2018 2 Sást fiskur í ánni en ek...  Skoða veiðiferð...
Fullsæll 21.07.2018 2 Sást fiskur í ánni en ek...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Þurrfluga (4), Pheasant tail (3), Svartur dýrbítur (3), Fluga (3), Black gnat (1)
Aflatöflur
Urriði
29
Bleikja
3