Hellavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Hellavatn er lítið vatn í Hraunvatnaklasanum nyrst í Veiðivötnum. Það var talið fisklaust eins og önnur vötn í Hraunvötnum en með seiðasleppingum hefur tekist að viðhalda þar góðum urriðastofni.
Veiðitímabil:
 18.06 - 22.08, http://www.veidivotn.is/
Veiðileyfi:
 http://www.veidivotn.is/
Fjöldi stanga:
 85
Verð á veiðileyfi:
 8.000kr
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 í Veiðivötnum
Landshluti:
 Hálendið
GPS-hnit:
 64.1861,-18.6726
Hæð yfir sjávarmáli:
 600 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Img 2413 small Img 2414 small Hellavatn1 Hellavatn2 Hellavatn3 Hellavatn4
Nýlegar ferðir í Hellavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Hellavatn 12.05.2021 1 skrapp eftir vinnu aðein...  Skoða veiðiferð...
Hellavatn 07.05.2021 4 Frábært veður og mikið a...  Skoða veiðiferð...
Hellavatn 13.08.2010 2 Vorum tvo daga í Veiðivö...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (3), Púpa (3), Fluga (1), Spúnn (1), Beita (1), Bleikur nobbler (1), Taneli (1)
Aflatöflur
Urriði
8
Bleikja
5