Athugið

Upplýsingar vantar fyrir þennan veiðistað. Hjálpaðu okkur að bæta Veiðibók.is með því að miðla af þinni þekkingu. Smelltu hér til að bæta við eða breyta upplýsingum um þennan veiðistað.

Kelduvíkurvatn
Vatnið telst til tveggja jarða, Hrauns og einhvers annars. Hinsvegar selur Hraun veiðileyfi fyrir báðar jarðir, og verður viðkomandi að velja hvort hann vill, því það fer eftir því hvoru megin viðkomandi fær þá að veiða í þessu vatni og hvaða önnur vötn fylgja með leyfinu.
Hægt er líka að kaupa leyfi frá báðum.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 2000~4000
Tegund veiði:
 Óflokkað
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Skagaheiði
Landshluti:
 Óflokkað
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Img 6603 01 Img 1630 01 01
Nýlegar ferðir í Kelduvíkurvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Kelduvíkurvatn 06.07.2016 1 Dagsferð. Norðanátt en h...  Skoða veiðiferð...
Kelduvíkurvatn 29.05.2016 11 Smá skrepp á Skagatá en ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Gray Ghost (6), Silfraður toby (1)
Aflatöflur
Bleikja
10
Urriði
2