Kleifarvatn á Reykjanesi
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Eitt af stærstu og dýpstu vötnum landsins og er um 8 km2 að stærð. Mesta dýpi þess er 97 metrar og meðaldýpi um 27 metrar. (Ath. þó að yfirborð vatnsins hækkar og lækkar á milli ára). Stangveiðifélag Hafnafjarðar hefur seinustu ár sleppt mikið af fiski í vatnið. Syðst í vatninu kemur heitt jarðvatn frá hverasvæðinu útí vatnið og ku veiðast ágætlega þar.
Veiðitímabil:
 15.04 - 30.09
Veiðileyfi:
 Er í Veiðikortinu og á leyfi.is
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður.
Verð á veiðileyfi:
 Breytilegt eftir árstíma
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Á Reykjanesskaga um 34 km frá Reykjavík
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.9263,-21.9796
Hæð yfir sjávarmáli:
 135 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Fara Krísuvíkurleiðina úr Reykjavík.
Kort:
Clipboard02 Kleifarvatn1 Kleifarvatn2 20170730 201224 Image Image Image 20150526 201301 11074378 10206015706742378 7601447121855428010 n Missing Img 0741 P7180031 P7180028 2012 07 16 02.28.59 Photo0348 Alskonar drasl 446 Img20110801 003 Img20110801 006 Kleifarvatn 5.7.2011 3 5 punda fiskur Kleifarvatn afli Kl17062010013 15062010264 Kleifarvatn
Nýlegar ferðir í Kleifarvatn á Reykjanesi
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Kleifarvatn á Reykjanesi 08.08.2020 1   Skoða veiðiferð...
Kleifarvatn á Reykjanesi 28.05.2019 1   Skoða veiðiferð...
Kleifarvatn á Reykjanesi 14.07.2018 2 Var með barnabörnunum, ...  Skoða veiðiferð...
Kleifarvatn á Reykjanesi 30.07.2017 2 Það eru ennþá stórar ble...  Skoða veiðiferð...
Kleifarvatn á Reykjanesi 26.07.2015 1   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Maðkur (51), makríll (46), Pheasant tail (45), Fluga (25), Spúnn (23), Peacock (18), Spinner (5), Toby grænn (5), Spónn (4), Svartur nobbler (4), Svartur Toby (3), Svartur Killer (2), Krókurinn (2), Silfraður toby (2), Flæðarmús (2), Rauður Killer (1), Beita (1), Bleikur nobbler (1), Toppflugupúpa (1), Toby Svartur (1), Spinner´20. gr. (1)
Aflatöflur
Urriði
161
Bleikja
153
Bleykja
8
Uriði
1