Meðalfellsvatn í Kjós er gott veiðivatn. Áin Bugða rennur úr því í Laxá í Kjós. Í vatninu veiðist mikið af silungi en hann er fremur smár. Einnig hefur talsvert af sjóbirtingi fengist og laxveiði er óvíða meiri í stöðuvötnum landsins.
Meðafellsvatn er í um 46 m hæð yfir sjávarmáli og 2.03 km2 að stærð. Mesta dýpi þess er um 18.5 m en 2-5 m á dýpt á flestum stöðum. Strandlengjan er um 6 km að lengd.
Meðal veiðistaða í Meðalfellsvatni má nefna:Grástein og Skóg (undir hlíðinni í SV enda vatnsins), Hljóðsteinar sem eru fyrir neðan bæinn Meðalfell og við ósa Sandsárinnar.Fjöldi sumarbústaða er við Meðalfellsvatn.
Staður | Dagsetning | Fjöldi fiska | Lýsing | |
---|---|---|---|---|
Meðalfellsvatn | 22.07.2021 | 1 | Kíkti við og prófaði San... | Skoða veiðiferð... |
Meðalfellsvatn | 15.08.2020 | 5 | Frekar tregt í fyrstu.Se... | Skoða veiðiferð... |
Meðalfellsvatn | 27.07.2019 | 1 | Skoða veiðiferð... | |
Meðalfellsvatn | 25.07.2018 | 7 | Goluskítur, töluverð ald... | Skoða veiðiferð... |
Meðalfellsvatn | 21.06.2016 | 1 | Skoða veiðiferð... |