Straumfjarðará
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Straumfjarðará kemur úr Baulárvallavatni og er 16 km löng.  Laxgeng 11 km að Rjúkandafossi.  Vatnasvið er 221 ferkílómetri.  Meðalveiði frá 1974 til 2008 var minnst 161 lax árið 1987 en mest 755 árið 1975.  Mjög gott veiðihús er við ána.
Leigutaki er Snasi ehf. og framkvæmdarstjórinn er Katrín Ævarsdóttir sem veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum í 581-1217/435-6673/864-7315 / dalur@islandia.is

Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 Snæfellsnes, sunnanvert við Vegamót
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 64.8515,-22.767
Hæð yfir sjávarmáli:
 35 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Ekur stuttan spöl norður frá Vegamótum og sérð hús vestan megin við veginn og vegslóða að því með skilti sem stendur á Dalur og annað fyrir neðan Straumfjarðará veiðihús. Beygir þar inn og tekur beygjuna til hægri áður en komið er að húsinu.
Kort:
Straumfjardara Img00137 20100703 1035
Nýlegar ferðir í Straumfjarðará
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Straumfjarðará 02.07.2010 2 Veiddi tvo flotta laxa. ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Aflatöflur
Lax
3