Víkurflóð
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Skemmtilegt vatn við Efri-Vík (Hótel Laki) í Landbroti, 4 km sunnan við Kirkjubæjarklaustur. Frekar grunnt og gróðurmikið en hentar vel til fluguveiða.

Er í Veiðikortinu.
Veiðitímabil:
 Allt árið
Veiðileyfi:
 Veidikortid.is
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Sunnan Kirkjubæjarklausturs
Landshluti:
 Suðausturland
GPS-hnit:
 63.782,-17.9508
Hæð yfir sjávarmáli:
 20 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Ef keyrt er frá Reykjavík er beygt til hægri inn Meðallandsveg örstuttu áður en komið er að brúnni yfir Skaftá við Kirkjubæjarklaustur. Keyrt er í 4 km og þá er Efri-Vík, Hótel Laki, á vinstri hönd.
Kort:
Þorgeir Magnússon 22.06.2010 kl. 23:52.
5 stk 1 pund uriði við Grillhús tekur bara eftir 16:00 á daginn, Ál og 2 pundari við Sef tekur bara eftir miðnætti
Vikurflod4 Vikurflod1 1 Vikurflod3 10333762 10204066382280019 2359746369158840415 o 27062010 004
Nýlegar ferðir í Víkurflóð
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Víkurflóð 14.06.2014 1 Prufaði þennan stað í fy...  Skoða veiðiferð...
Víkurflóð 27.06.2010 2 Var í bústað í nágrenni ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Dýrbítur (2), makríll (2), Fluga (1)
Aflatöflur
Urriði
2
Sjóbirtingur
1