Vatnasvæði lýsu
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vatnasvæði Lýsu samanstendur af þremur vötnum, Lýsuvatni, Reyðarvatni og Torfavatni, ásamt lækjum sem renna þar á milli.

7 stangir eru leyfðar á dag
Veiðitímabil:
 01.04 - 15.09
Veiðileyfi:
 Kast Guesthouse, 4215252
Fjöldi stanga:
 6
Verð á veiðileyfi:
 7000 kr dagurinn
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Snæfellsnes
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 64.825,-23.21
Hæð yfir sjávarmáli:
 6 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Beygt er inn á Snæfellsnesveg (nr. 54) af þjóðvegi 1 við Borgarnes, og eknir u.þ.b. 90 km að Lýsuhóli.
Kort:
Nýlegar ferðir í Vatnasvæði lýsu
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Vatnasvæði lýsu 31.07.2015 4 Fyrsta ferð á þessa veið...  Skoða veiðiferð...
Vatnasvæði lýsu 11.07.2015 24 Fyrsta skiptið í Lýsuvöt...  Skoða veiðiferð...
Vatnasvæði lýsu 20.07.2014 18 Var búið að liggja á mér...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Lyppa (4), Blóðormur (1), Krókurinn (1), Peacock (1)
Aflatöflur
Urriði
41
Bleikja
11
Sjóbirtingur
2
Lax
1